„Hinn þögli minnihluti": um reynslu grunnskólakennara af kennslu nemenda með tal-og málþroskafrávik.

KG Friðbjörnsdóttir - skemman.is
ÁgripMarkmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu grunnskólakenna af kennslu
nemenda með tal-og málþroskafrávik. Tilgangur hennar er að hvetja til vitundarvakningar …

Tal-og málþroskaröskun hjá grunnskólanemum

SÓ Sigurjónsdóttir - skemman.is
Ritgerð þessi fjallar um tal-og málþroskaröskun grunnskólanema. Höfundur leitar svara við
því hvaða úrræði standa þeim nemendum til boða sem eiga við tal-og málþroskaröskun að …

Hvernig er komið til móts við börn með málþroskaraskanir í elsta árgangi leikskóla og fyrsta bekk grunnskóla á Akranesi?

LS Hjaltadóttir - 2016 - skemman.is
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig komið er til móts við börn með
málþroskaraskanir í elsta árgangi leikskóla og fyrsta bekk grunnskóla á Akranesi. Í mörgum …

Málþroskaröskun: hvað er hún og hvað geta leikskólakennarar gert til að hjálpa?

EÓH Westerlund - skemman.is
Málþroskaröskun er frávik í máli sem getur haft áhrif á málskilning, málnotkun og nám þeirra
einstaklinga sem hana hafa. Málþroskaröskun er ein algengasta taugaþroskaröskunin og …

Tal-og málþroskaraskanir barna: viðhorf, upplifun og reynsla foreldra á þjónustunni sem börn þeirra fá

R Kristjánsdóttir - skemman.is
Í þessari ritgerð er sagt frá eigindlegri rannsókn á viðhorfum, upplifun og reynslu foreldra
barna með tal-og málþroskaröskun til þjónustunnar sem börn þeirra fá. Tekin voru opin …

Málþroskaröskun DLD fjögurra til sex ára barna. Birtingarmyndir, greining og stuðningur í daglegu starfi.

DL Þórisdóttir - skemman.is
Í þessari ritgerð sem lögð er fram til BA-prófs í almennum málvísindum á hugvísindasviði
Háskóla Íslands er fjallað um hugtakið málþroskaröskun DLD (e. Developmental Language …

" Þetta er ekkert mál, þetta eru svo fá börn": kostir og gallar fámennra skóla með augum kennara á Austur-og Norðausturlandi.

KG Þorsteinsson - skemman.is
Í lokaverkefni þessu er gerð grein fyrir rannsókn sem fram fór vorið 2017. Tilgangur
rannsóknarinnar er að svara því hverjir séu kostir og gallar fámennra skóla, frá sjónarhorni …

Greining á stöðu leikskólabarna með tal-og málþroskaröskun á Íslandi

RM Bjarnadóttir - skemman.is
Samkvæmt lögum í landinu eiga börn að hafa óhindraðan aðgang að þeirri þjónustu sem
þau kunna þarfnast um leið og þau þarfnast hennar. Málþroski barna er mikilvægur …

Málþroski barna er mál okkar allra: greinargerð með bæklingi fyrir foreldra til að stuðla að góðum málþroska barna

EHE Eyjólfsdóttir, KB Brynjólfsdóttir - skemman.is
Lokaverkefni þetta fjallar um málþroska ungra barna og hvað það er sem foreldrar/forráða
menn geta gert til að stuðla að góðum málþroska barna sinna og hvaða atriði það eru sem …

Málþroski og málörvun: því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft

GB Garðarsdóttir - 2007 - skemman.is
Þetta verkefni fjallar um alla þætti máls: málskilning, málnotkun, hljóðkerfisfræði,
beygingafræði og setningafræði auk þess sem það fjallar um þróun málþroska barna og …