Notkun snjallúra og regluleg hreyfing: fræðileg samantekt

G Sveinsdóttir - skemman.is
Bakgrunnur: Regluleg ástundun hreyfingar stuðlar að góðri heilsu á öllum æviskeiðum,
bætir lífsgæði, og gegnir mikilvægu hlutverki í meðhöndlun fjölda sjúkdóma. Hreyfingarleysi …

Upplifun einstaklinga með langvinna stoðkerfisverki af snjallforriti við framkvæmd heimaæfinga

Í Sigfússon - skemman.is
Bakgrunnur: Langvinnir stoðkerfisverkir eru eitt stærsta heilbrigðisvandamálið í heiminum í
dag og leita einstaklingar gjarnan til sjúkraþjálfara vegna þeirra. Æfingameðferðir eru …

Dagleg hreyfing og kyrrseta eldri Norðlendinga sem bjuggu í heimahúsum og fengu heilsueflandi heimsóknir á árunum 2013 og 2020

HD Stefánsdóttir - skemman.is
Kyrrseta á það til að aukast á efri árum og því er ávinningur reglulegrar hreyfingar
sérstaklega mikill fyrir eldra fólk. Heilsueflandi heimsóknir eru einstakur vettvangur til að …

Rannsókn á reynslu lækna og skjólstæðinga af notkun hreyfiseðla á Íslandi

ID Karlsdóttir, MK Valgeirsdóttir - 2013 - skemman.is
Rannsóknir hafa sýnt fram á að hreyfing getur komið í veg fyrir útbreiðslu fjölda
lífstílssjúkdóma eins og offitu, of hás blóðþrýstings, hjarta-og æðasjúkdóma og sykursýki af …

Hvati fullorðinna sjálfboðaliða í skátastarfi: af hverju erum við að þessu

B Benjamínsdóttir - 2016 - skemman.is
Skátahreyfingin á Íslandi, ein stærsta æskulýðshreyfing landsins, er rekin nánast eingöngu
með sjálfboðastarfi. Fjöldinn allur af einstaklingum, á ólíkum aldrei og með ólíkan bakgrunn …

Mikilvægi hreyfingar fyrir lífsgæði og andlega líðan einstaklinga með fjölþættan vanda

SB Einarsson - skemman.is
Verkefnið fjallar um mikilvægi hreyfingar fyrir andlega og líffræðilega heilsu einstaklinga, þá
sérstaklega þeirra sem glíma við fjölþættan vanda og hvaða áhrif hreyfing hefur á þá sem …

Áhrif hreyfingar á andlega líðan: hver er þáttur hreyfingar í meðferð við þunglyndi, kvíða og lágu sjálfsáliti?

SB Pálsdóttir - skemman.is
Markmið verkefnisins er að kanna hvort hreyfing hafi góð áhrif á andlega líðan. Mikil
vitundarvakning hefur orðið á andlegri líðan. Margir í nútíma samfélagi upplifa kvíða …

Hugardans, hvað gerist ef við setjum hreyfingu sem er byggð á hreyfiþroskamynstrum barna inn í kennslustofuna?

G Óskarsdóttir - skemman.is
Hvað gerist ef við setjum hreyfingu sem er byggð á hreyfiþroskamynstrum barna inn í
kennslustofuna? Notast var við kennsluaðferðina Brain-compatible dance education frá …

Hvernig er hægt að draga úr og koma í veg fyrir álagseinkenni/verki í tengslum við kyrrsetu?

HS Lind, HS Lind - nlfi.is
Margir fullorðnir einstaklingar eru í umhverfi sem krefst mikillar kyrrsetu (1). Ráðleggingar
um hreyfingu fyrir fullorðinn einstakling eru 30 mínútur á dag af meðalerfiðri eða erfiðri …

Reynsla kvenna með endómetríósu af reglulegri hreyfingu og áhrifum hreyfingar á líðan

SM Jónsdóttir - skemman.is
Inngangur: Endómetríósa er sjúkdómur sem hrjáir um 10% kvenna í heiminum. Helstu
einkenni sjúkdómsins eru verkir og sökum þess kljást margar kvennanna einnig við andlega …