„Þarna vil ég búa, undir fossinum á túninu “: Áhrif og eftirmálar skriðufallanna á Seyðisfirði

GÓ Guðnadóttir - skemman.is
Í þessari 40 eininga meistararitgerð í þjóðfræði er sjónum beint að upplifun Seyðfirðinga af
skriðuföllunum í desember 2020 sem náðu hámarki þegar umfangsmesta aurskriða sem …

Nýtt kynbótamat íslenska bygg kynbótaverkefnisins

G Gísladóttir - skemman.is
Bygg (Hordeum vulgare L.) er ein mest ræktaða korntegund heims. Það hefur mikla
aðlögunarhæfni og hefur verið aðlagað að aðstæðum þar sem vaxtartími er stuttur og …

Samanburður á líkamsástandsstuðli svartþrasta (Turdus merula) og skógarþrasta (Turdus iliacus)

Í Pálsdóttir - skemman.is
Svartþrestir (Turdus merula) eru staðfuglar á Íslandi, þar sem aðstæður að vetri geta verið
krefjandi. Samkeppni meðal tegunda er mest á veturna og eru helstu keppinautar …

Mat á landgræðslu í Hítardal með Sentinel-2 gervitunglamyndum

ES Árnason - skemman.is
Landhnignun hefur lengi verið alvarlegt vandamál víðsvegar um Ísland. Víða er landgræðsla
stunduð til að endurheimta tapaðan gróður á rofsvæðum. Mat á árangri aðgerða er …

Upplifun bænda af þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður

M Rúnarsdóttir - skemman.is
Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru óyggjandi staðreynd og hafa þjóðir heims
undirritað samningar þess efnis að draga skuli úr hlýnuninni með mótvægisaðgerðum og …

Útbreiðslusaga birkis við Merkihvol og Stóra-Klofa í Landsveit

ÆF Hallgrímsson - skemman.is
Jarðvegseyðing á Íslandi hefur verið mikil frá landnámi vegna óhóflegrar landnýtingar.
Birkiskógar tóku að hörfa verulega vegna mikillar nýtingar af völdum manna og bústofns á …

Fatlað fólk og náttúruhamfarir á Íslandi: handbækur um náttúruhamfarir fyrir fatlað fólk.

AR Karlsdóttir, KÓK Haesler, L Stefánsdóttir - skemman.is
Alþjóðlegar rannsóknir sýna að náttúruhamfarir hafa skaðlegri afleiðingar fyrir fatlað fólk en
aðra hópa. Rót þess er margþætt, en einn þáttur er skortur á viðbragðsáætlunum sem taka …

Mikið vatn hefur runnið til sjávar: hver er staða íslenskra byggða gegn hækkandi sjávarstöðu?

HS Sigurjónsdóttir - skemman.is
Ætíð hefur verið togstreita milli náttúru og borgar. Borgin hefur umbreytt náttúrunni eftir sínu
höfði en á móti hefur náttúran ögrað borginni með öflum sínum. Maðurinn og neysluhegðun …

[PDF][PDF] Veðurathuganir á Íslandi Skýrsla veðurmælingateymis 2023

H Ívarsdóttir, I Kristinsson, KB Ólafsdóttir, S von Löwis… - vedur.is
Í skýrslunni er farið yfir veðurmælingar á Íslandi, núverandi stöðu og framtíðarsýn
veðurstöðvamælinets. Veðurmælingateymi Veðurstofu Íslands hefur tvisvar gefið út skýrslu …

Strandlínubreytingar við Sauðárkrók: Frá 1920 til 2021

SK Gísladóttir - skemman.is
Strendur eru áhugaverð náttúrufyrirbæri. Breytingar á strandlínum, eða strandlínubreytingar
eins og við köllum þær, eru knúnar áfram af ýmsum ferlum, bæði náttúrulegum og …