Starfsumhverfi framhaldsskólakennara á fyrsta ári COVID-19 heimsfaraldurs

G Ragnarsdóttir, SM Gestsdóttir, A Björnsdóttir… - Netla, 2022 - ojs.hi.is
Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-
faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í …

„Ég varð bara að læra það af reynslunni “: mat kennara á fræðslu og þjálfun í eineltismálum í kennaranámi

S Kristjánsdóttir - 2011 - skemman.is
Eftirfarandi ritgerð er unnin með það fyrir augum að skoða menntun grunnskólakennara í
eineltismálum. Framkvæmd var eigindleg rannsókn meðal 12 kennara sem allir útskrifuðust …

Starfsánægja leikskóla-og grunnskólakennara: hvað hvetur og hvað letur?

ÞV Ólafsdóttir - 2014 - skemman.is
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna í hverju starfsánægja leikskóla-og
grunnskólakennara er fólgin og hvaða þættir stuðla að eða hindra að kennarar upplifi …

Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga

S Einarsdóttir, RB Erlingsdóttir, A Björnsdóttir… - 2019 - opinvisindi.is
Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna
svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um …

„Svona á þetta bara ekki að vera “: rannsókn á brotthvarfi leikskólakennara

ÁJ Hreinsdóttir - 2016 - skemman.is
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á ástæður þess að leikskólakennarar ákveða að
hverfa úr því starfi sem þeir hafa menntað sig til og snúa sér að einhverju allt öðru. Þetta er …

Er tæknin að kollvarpa kennslu og námi?: hvernig höndla kennarar í framhaldsskólum vaxandi upplýsingatækni og breytingar á hinu faglega námssamfélagi?

SÞ Sæmundsson - 2014 - skemman.is
Markmið rannsóknarinnar var að skyggnast inn í faglegt námssamfélag framhaldsskólans í
dag og kanna hvort og hvernig kennsluhættir kennara hafa breyst með sívaxandi …

Skóli á tímamótum?: viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi

ÁH Reynisdóttir - 2013 - skemman.is
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu og upplifun íslenskra
framhaldsskólakennara á breytingum í starfi sínu síðastliðinn aldarfjórðung, þ. e. frá útgáfu …

Allir á hlaupum: upplifun nýliða í stétt framhaldsskólakennara

H Hauksdóttir - 2016 - skemman.is
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á líðan og upplifun nýliða í íslenskum
framhaldsskólum og hvaða stuðningur reynist þeim gagnlegastur. Við lifum á tímum örra …

Starfsánægja deildarstjóra í leikskólum

EH Jónsdóttir - 2016 - skemman.is
Markmiðið með rannsókninni var að skoða starfsánægju deildarstjóra í leikskólum og hvaða
þættir tengjast ánægju í starfi. Deildarstjórar í leikskólum eru millistjórnendur og eru …

Fagauður til framtíðar

G Pálsdóttir - skemman.is
Skólastarf byggir á ýmsum stoðum, meðal annars þeim mannauði sem hver skólastofnun
hefur yfir að ráða. Samkvæmt lögum um grunnskóla ber skólastjórum að veita skólum …