[PDF][PDF] Hjúskapur og hrun. Ábyrgð, áhrif og afleiðingar

H Friðriksdóttir - 2010 - skemman.is
Hrun íslensku bankanna, fjármálakreppan og tengdir atburðir á Íslandi frá árinu 2008 hafa
ekki bein áhrif á hjúskaparlög eða réttarstöðu hjóna að hjúskaparrétti. 1 Hrunið kallar því …

Hafa hagsmunir barna í umgengnis/tálmunarmálum alltaf forgang?

KÓ Freysdóttir - skemman.is
Barn á rétt á að lifa, þroskast og njóta verndar, umönnunar og annarra réttinda, það á rétt á
að láta skoðanir sínar í ljós í öllum málum sem það varðar og taka þarf réttmætt tillit til …

Hver er staða forsjárlauss foreldris gagnvart barnavernd samkvæmt 67. gr. a. barnaverndarlaga?

LG Kjartansdóttir - skemman.is
Með auknu eftirliti og minni þöggun hafa barnaverndarmál komið frekar til sögunnar. Fyrstu
lögin um barnavernd komu árið 1932 og síðar hafa nokkur nýrri lög verið sett, nú síðast árið …

Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn

BS Ísleifsdóttir - 2015 - skemman.is
Sú ritgerð er hér fer á eftir gildir til 60 eininga og er lokaverkefni til meistaragráðu í þjóðfræði.
Rannsóknin var unnin með blönduðum aðferðum, sem þó eru að mestu leyti eigindlegar …

Hver á að borga hvað?: er staða foreldra jöfn þegar kemur að framfærslu barns?

GS Hrafnsdóttir - skemman.is
Það er óumdeilt að ábyrgð framfærslu hvílir á foreldrum og tryggir löggjöfin barni að báðir
foreldrar, hvor um sig, séu skyldugir að framfæra barn þeirra hvort sem þeir búi saman eður …

Kynferðisleg misnotkun gegn barni. Afleiðingar fyrir barnið og aðstandendur þess

K Guðjónsdóttir - 2010 - skemman.is
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hér verður
fjallað um kynferðislega misnotkun gegn börnum, hverjar afleiðingarnar geta verið fyrir barn …

Réttindi barna og foreldra í forsjár-og umgengnismálum

GS Hrafnsdóttir - skemman.is
Réttur barna hefur réttilega verið kappsmál í íslensku þjóðfélagi. Hann hefur í áranna rás
tekið miklum breytingum hérlendis og má rekja þær breytingar til Samnings Sameinuðu …

Fjárskipti milli sambúðarfólks: hvað þarf til svo að dómstólar beiti helmingaskiptareglu?

SÆ Sveinsson - skemman.is
Viðfangsefni ritgerðar þessarar er fjárskipti sambúðarfólks við slit óvígðrar sambúðar.
Rannsóknarspurningin snýr að helmingaskiptareglu dómstóla. Spurt er hvað þurfi til svo að …

Sagan sem sjaldan er sögð: Fósturbörn og framgangur foreldra í fjölmiðlum

ÍR Sigurbergsdóttir - skemman.is
Í fjölmiðlum fá foreldrar sem orðið hafa fyrir þeirri sáru reynslu að barn þeirra sé fjarlægt af
heimili þeirra, rými til að stíga fram með einhliða frásögn sína. Í þessari ritgerð er fjallað um …

Erfðaréttur langlífari sambúðarmaka. Er þörf á breytingum til bættrar réttarstöðu?

Þ Stefánsdóttir - skemman.is
Óvígð sambúð er víðast hvar á Vesturlöndum viðurkennt fjölskylduform og reikna má með að
langflestir séu í óvígðri sambúð einhvern tíma á lífsleiðinni. Undanfarin ár hefur það færst í …